15.12.2015

Opnunartími jólahátíðina 2015

Opnunartími Ylstrandar um jólahátíðina 2015

23. des. miðvikudagur. Þorláksmessuopnun klukkan 11-13 LOKAÐ seinnipartinn.
24.-26.des. LOKAÐ.
28. des. mánudagur. OPIÐ kl. 11-13 & 17-19.30.
29. des. þriðjudagur, hefðbundin opnun kl. 11-13.
30. des. miðvikudagur, hefðbundin opnun kl. 11-13 og kl. 17-19.30.
31. des. gamlársdagur LOKAÐ.
1. janúar. NÝÁRSOPNUN klukkan 11-15, hefðbundinn nýjársglamúr.
2. janúar er svo opið kl 11-15 þar sem hefðbundinn vetraropnun tekur við á nýju ári.

Gleðilega hátíð